Listagarðurinn

Í stærðfræði vorum við að vinna með rúmfræði. Ég átti að gera garð og ég réði hvernig hann liti út en ég fékk ekki að ráða hvað hann var stór. Kennarinn gaf mér blað sem sagði mér hvað átti að vera í garðinum og hvað það átti að vera stórt. Ég er alveg frekar ánægð með mína mynd en mér finnst að ég hefði geta gert tjörnina mína fallegri. Mér gekk frekar vel að vinna þetta verkefni og loks fannst mér að ég geta gert eitthvað í stærðfræði sem ég skyldi. Ég lærði fullt af þessu verkefni ég varð miklu betri með gráðubogann,smá betri í að teykna því að ef ég á að vera hreynskylin er ég ekki besti teyknari í heimi svo lærði líka að reykna út flatarmál. 

Mig langar rosa mikið að gera svona verkefni aftur og vona að ég fái góða einkunn fyrir þetta því ég vandaði mig mjög mikið og vonandi finnst ykkur myndin mín flott.

 rúmfræði2

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband