31.5.2016 | 12:46
Íþrótti og útileikir og sund
Við erum í íþróttum þrisvar í viku. Við byrjum á því að hlaupa nokkra hringi í leikfimissalnum það er misjafnt hvað þeir eru margir. Svo setjumst við niður og íþróttakennarinn hann Eyjólfur segir okkur hvað við eigum að gera. Það sem við höfum gert í íþróttum er skotbolti, fótbolti, stundum eru leiktímar og þá ræður maður hvað maður gerir, stinger og margt fleira. En mér finnst að það mætti prófa eitthvað nýtt eins og það er allt af fótbolti það er aldrei spilað handbolta eða körfubolta mér finnst að það mætti prófa nýa íþrótt eins og Seljaskóli spilar fótbolta, körfubolta og handbolta. En það er samt einn kostur að við spilum svona mikið fótbolta ég er orðinn miklu betri og einu sinni fórum við á fótboltamót í 7 bekk á móti nokkrum skólum og ég skoraði 3 mörk það var mjög gaman.
Útileikirnir eru svipaðir og íþróttirnar þeir eru bara úti. Við erum líka 3 sinnum í viku í útileikjum og byrjum alltaf á því að hlaupa 2 hringi í kringum túnið. Við förum líka í marga leiki eins og kíló, fótbolta, singer, stundum eru leiktímar, brennó og margt fleira.
Ég er ekki í sundi út af flogaveiki þannig því miður get ég ekki skrifað um sund.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.