25.1.2016 | 14:06
Listagarðurinn
Í stærðfræði vorum við að vinna með rúmfræði. Ég átti að gera garð og ég réði hvernig hann liti út en ég fékk ekki að ráða hvað hann var stór. Kennarinn gaf mér blað sem sagði mér hvað átti að vera í garðinum og hvað það átti að vera stórt. Ég er alveg frekar ánægð með mína mynd en mér finnst að ég hefði geta gert tjörnina mína fallegri. Mér gekk frekar vel að vinna þetta verkefni og loks fannst mér að ég geta gert eitthvað í stærðfræði sem ég skyldi. Ég lærði fullt af þessu verkefni ég varð miklu betri með gráðubogann,smá betri í að teykna því að ef ég á að vera hreynskylin er ég ekki besti teyknari í heimi svo lærði líka að reykna út flatarmál.
Mig langar rosa mikið að gera svona verkefni aftur og vona að ég fái góða einkunn fyrir þetta því ég vandaði mig mjög mikið og vonandi finnst ykkur myndin mín flott.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2015 | 12:03
Staðreyndir um Evrópu
Í þessu verkefni lét kennarinn nemendur fá blað með 24 spurningum um Evrópu sem ég átti að finna svör við. Þegar ég var búin að finna svörin við spurningunum sem stóð á blaðinu fór ég í tölvur og vann í Word. Ég skrifaði svörin í tölvurnar, setti textana í textabox og fann myndir sem pössuðu við efnið. Ég lærði heil margt um löndin í Erópu og bara um Erópu sjálfa. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt og vona að við gerum eitthvað þessu líkt aftur. Mér finnst samt að það mættu vera aðeins færri spurningar.
Hér geturðu séð verkefnið mitt.
Bloggar | Breytt 8.1.2016 kl. 09:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2015 | 13:31
Maríuerlan
Í þessu verkefni átti ég að velja mér einn spörfugl til þess að vinna með og ég valdi mér maríuerluna því að mér finnst hún mjög falleg og ég vissi ekkert um hana. Ég byrjaði á því að fara inn á fuglavefinn og ná mér í upplýsingar um maríuerluna. Þegar ég var búin að því fann ég mér myndir sem pössuðu við og setti þær inn. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og fræðandi og veit nú fullt af hlutum um maríuerluna.
Hérna geturðu séð glærurnar mínar
Bloggar | Breytt 8.1.2016 kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.10.2015 | 12:15
Þetta er allt í lagi.
Í ritun áttum við að skrifa sögu. Ég skrifaði sögu um stelpu sem heitir Laufey hún var alltaf að dreyma sömu hræðilegu draumanna sína aftur og aftur einn daginn hvarf vinur hennar allt fór í rugl ef ég væri þú myndi ég lesa hana sko. Það sem ég lærði af þessu verkefni er tildæmis að maður getur alltaf gert meira en maður heldur og maður á alltaf að gera bara eitt spurningamerki eða upphrópunarmerki maður á heldur aldrei að gera fýlukalla eða broskalla í sögum svo læði ég bara fullt annað hvar.Mér fannst þetta verkefni vera skemmtilegt og fræðandi.
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2015 | 09:32
Grænland
Í landafræði valdi ég að skrifa um Grænland. Það fyrsta sem ég byrjaði á að gera var að fara í Word og skrifa þar um Grænland. Svo fór ég í tölvuforritið Pupliser sem ég hafði aldrei unnið í áður.
Mér fannat það mjög gamann og fræðandi útaf því að maður lærði svo mikið af því eins og sitja inn myndir búa til kassa þar og hanna vel í tölvuni:).
Ég myndi alveg vila að vinna aftur svona verkefni og í þessu forriti.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2014 | 11:38
Enska - Viðtal við erlendan ferðamann
Lýsing kemur seinna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2014 | 11:51
Fossá
Ég valdi Fossá útaf því að mér langaði að fræðast um hana og mér fannst hún bara svo spennandi svo fór ég að vinna verkefnið mitt í Glogster ég var í hóp með Natalíu og Dagmar svo hittumst við og fórum að tala samann um verkefnið okkar og sögðum hvernig okkur fannst og hvað myndi vanta í verkefnið hjá okkur öllum svo fórum við bara að vinna saman Natalía valdi sér Hrísey og Dagmar valdi sér Neskaupstað ég fann allar upplýsingarnar á Ísland í hnotskurn og myndirnar á Google þetta var allt mjög gaman og fræðandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)